Location

Reykjavík, Capital, Iceland

  • Aegis Hands
    March 16, 2022 at 3:53 pm

    Góðan daginn. Ég er listamaður og miðill minn er svartur, íslenskur sandur og nýverið bættist við gaddavírs- og vírnets skúlptúrar. Þetta eru afar einstök verk og geta flokkast undir að vera umhverfisvæn.
    Ef leitað er eftir einhverju óvenjulegu , sem myndefni þá væru þessi verk einmitt það.
    Takk fyrir

Add a comment